Björgvin Halldórsson - 40 Songs of Iceland

Björgvin Halldórsson - 40 Songs of Iceland

Verð 2.390 kr á tilboði

✔ Free cancelation

✔ No credit card fees

2016 voru 25 ár liðin síðan fyrsta útgáfa plötuseríunnar Íslandslög leit fyrst dagsins ljós. Þar höfðu Björgvin Halldórsson og Gunnar Þórðarson tekið höndum saman og gætt íslenskum söngperlum nýju lífi. Platan fékk afbragðsgóða dóma og framleiddi Björgvin sex aðrar í kjölfarið. Lögin sem hafa komið fyrir á plötunum voru Björgvini og þjóðinni mjög kær og hér fáum við að heyra öll þau helstu sem hafa komið út í Íslandslaga-seríunni auk nokkurra annarra sem Björgvin hefur tekið þátt í og sungið á öðrum plötum.

Hverju lagi fylgir texti um uppruna ásamt skemmtilegum staðreyndum. Lögin eru frá ýmsum tímaskeiðum og skipa mörg þeirra heiðurssæti hjá þjóðinni og eru þar af leiðandi ekta Íslandslög.

---

This year 2016 marked the 25th anniversary of the album series Songs of Iceland. In 1991, Björgvin Halldórsson and Gunnar Þórðarson joined forces to recreate a few of Iceland's evergreens. The album became such a success that Björgvin produced six more albums to add to the series. The songs that are very dear to Björgvin and the Icelandic people and now we can hear all the greatest hits from the series with additional songs that Björgvin has performed for other album projects.

The album includes information an fun facts from each and every song in Icelandic and English. The songs are from different times in Björgvin's life and many of whom are the most adored by the nation of Iceland and therefore true Songs of Iceland.

Plata 1
1. Í fjarlægð
2. Dagný
3. Þú eina hjartans yndið mitt
4. Ég veit þú kemur
5. Bátarnir á firðinum
6. Við Reykjavíkurtjörn
7. Heima
8. Mamma
9. Ég vildi að ég væri
10. Selja litla
11. Ég vildi
12. Bláu augun
13. Jörð
14. Stóð ég úti' í tunglsljósi
15. Drottinn er minn hirðir
16. Ó, faðir gjör mig lítið ljós
17. Það er svo margt
18. Vetrarsól
19. Óli Lokbrá
20. Bláu augun þín

Plata 2
1. Ég er kominn heim
2. Caprí Catarina
3. Mikið var gaman af því
4. Sjá dagar koma
5. Brúðarskórnir
6. Rósin
7. Skýið
8. Söknuður
9. Barn
10. Fylgd
11. Blærinn í laufi
12. Litfríð og ljóshærð
13. Erla, góða Erla
14. Undir Stórasteini
15. Gamla gatan
16. Fyrir þig
17. Mamma ætlar að sofna
18. Nú sefur jörðin
19. Ég bið að heilsa
20. Lofsöngur (Þjóðsöngur)